Kirby Gólfhreinsipakkinn

Regular price 8.328 kr

Það er óþarfi að fara á hnén og skrúbba físarnar. Notaðu Flísa- og fúgupakkann með skúringartæki Kirby Avalir og umbreyttu Kirby kerfinu yfir í öfluga flísa- og fúguhreinsi. Þessi einstaki bursti þrífur yfirborð ójafnra flísa og nær djúpt niður í fúgurnar. Notaðu Pre-Treat efnið til að fjarlægja erfiða bletti og spreyjaðu svo flísa- og fúguhreinsinum yfir gólfið til að ná auðveldlega óhreinindunum.

 Pakkinn inniheldur:

  • Flísa- og fúguburstann
  • Belti til að skiptanna
  • 32 oz Flísa- og fúguhreinsir
  • 4 oz Pre-Treat gólfhreinsir

Avalir Multi-Surface Shampoo er selt sér.