Kirby Teppahreinsir fyrir gæludýr 946 ml

Regular price 1.798 kr

Hefur þú gengið inn á heimili og undir eins orðið var við lyktina sem gefur til kynna að þar búi gæludýr? Þannig þarf það ekki að vera á þínu heimili. Eins dýrmæt og gæludýrin okkar eru, þá þarf lyktin af þeim ekki að yfirgnæfa heimili þitt. Loksins er kominn teppahreinsir sem sérstaklega er ætlaður að ráðast gegn lyktinni sem gjarnan kemur af gæludýrunum okkar. Hægt er að nota hreinsirinn á teppi, húsgögn og gæludýrabæli. Okkar yfirburða blettahreinsir fer inn í teppi og húsgögn með þurrkvoðukerfinu sem er eflt með ensímum sem uppræta gælydýralykt, olíur og bletti.