Afhverju kynning?

Frá því að Kirby fyrirtækið var stofnað fyrir rúmum 100 árum hefur
Kirby einungis verið seld af sjálfstæðum söluaðilum í heimakynningu.

Við trúum því að fólk eigi að fá tækifæri á að fá faglega kynningu
á Kirby kerfinu til að það sjá hversu fjölhæft það er og hvernig það
getur nýtt sér það til hins ítrasta. Við viljum að fólk sjái muninn á
eigin gólfi í stað þess að sjá kynningu í gegnum tölvuskjá.

Hafi fólk áhuga á að fá heimsókn og kynna sér Kirby kerfið er
hægt að bóka heimsókn í gegnum heimasíðuna eða Facebook
síðu okkar.