Kirby kerfið

Kirby heimilisumönnunarkerfið er fyrir þá sem kunna að meta gæði,
áreiðanleika og frammistöðu. Hún á sér enga líka. Kirby kerfið er 
byggt til að endast og dæmi eru um fólk hafi átt sömu vélina í 40 ár.

Kirby býr yfir yfirburðar sogkrafti, hámarks loftflæði og hinum
einstaka HEPA filter sem gerir það að verkum að hann dregur
í sig lykt, ryk, rykmaura, frjókorn, myglugró og óhreinindi sem
fylgja gæludýrum.

Í Kirby kerfinu er eftirfarandi:
- Ryksuga
- Skúringartæki
- Djúphreinsitæki sem nota má fyrir
öll gólfefni, húsgögn og dýnur
- Loftdæla til blása í blöðrur og laufhreinsa
sem dæmi

Kirby kerfið sinnir öllum þessum
mismunandi hlutverkum og meira til.

Með því að eignast Kirby ertu að fjárfesta í
heimilisumönnunarkerfi fyrir lífstíð. Það verður
óþarfi að fylla skápa með fjölda hreinsiefna og
tækja, leigja hreingerningavélar eða ráða
fagfólk til þrifa.

Kirby er eina heimilisryksugan sem er með
gullviðurkenningu frá The Carpet and
Rug Institute.