Saga Kirby

Maðurinn á bak við Kirby kerfið er James B. Kirby en hann þróaði fyrsta kerfið við lok
fyrri heimstyrjaldarinnar. Markmið hans var létta fólki heimilisstörfin til að það hefði
meiri frítíma og úr varð kerfi sem hefur verið selt í 103 ár.

Vélin er að öllu leyti enn framleidd í heimabæ hans, Cleveland í Ohio og í Andrews,
Texas. Dæmi eru um að þriðja kynslóð sé starfandi hjá fyrirtækinu.

Nýjasta útgáfan, Kirby Avalir, er 100 ára afmælisútgáfa af þessu einstaka kerfi.