Umsagnir

Ég er búin að eiga Kirby í 27 ár og hún hefur farið með mér

og unnið með mér á mínum mismunandi heimilum

og staðið sig eins og hetja. Ég hef notað hana til

að ryksuga, þurrka af, djúphreinsa teppi, rykmaura

hreinsa rúmið mitt og annarra á heimilinu mínu.

Flösuhreinsa hár eða klóra hársvörð og ýmislegt annað gagnlegt.

Ég mæli sum sé með Kirby.

- Heiða Björk Sævarsdóttir

 

Besta fjárfesting sem við hjónin gerðum á sínum tíma

var að kaupa Kirby ryksugu. Notum hana í allt

(nema fína rykið í framkvæmdum) og sérstaklega

góð í að ryksuga rúmin á heimilinu svo ekki sé talað um bangsana.

- Alma Rós Ásbjörnsdóttir